Madríd Spánn,

SAGAN

MADRID
SPÁNN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Madrid, höfuđborg Spánar, er í samnefndu hérađi en er sjálfstćđ innan ţess.  Hún er á hćđóttri Miđsléttu Íberíuskagans í 635 m hćđ yfir sjó og ţar međ einhver hćsta höfuđborg Evrópu.  Vegna hárrar legu verđa oft snögg hitabrigđi en hún nýtur hćđarinnar í góđu loftslagi og ţćgilegu veđurlagi nema á veturna, ţegar blćs köldu, og júlí og ágúst geta veriđ mjög heitir.  Nútímaborgin nćrist ađallega á opinberri ţjónustu, fjármála- og tryggingastarfsemi og ferđaţjónustu auk ţess ađ vera miđstöđ flutninga.  Eftir síđari heimsstyrjöldina jókst iđnađur til muna, m.a. međ framleiđslu bíla, vörubílamótora, raf- og rafeindatćkja, plastvöru, gúmmívöru, flugvéla og sjóntćkja.  Mikil útgáfustarfsemi fer fram í borginni.

Öldum saman óx upprunalega borgin umhverfis Márakalstalann (Alcazar), sem var hertekinn, áđur en hún fór ađ fćrast hćgum skrefum til austurs.  Á 20. öldinni óx Madrid skrykkjótt.  Nokkur 16. aldar götumunstur sjást enn ţá, ţótt fá hús frá ţeim tíma séu eftir.  Međal fágćtra miđaldahúsa er hiđ endurbyggđa Casa de los Lujanez, sem er viđ sama torg og Plaza de la Villa, lítiđ 17. aldar ráđhús borgarinnar.  Borgartorgiđ Plaza Mayor frá dögum Habsborgara sýnir einhvern fegursta byggingastílinn.  Ţjóđarhöllin, sem var endurbyggđ um miđja 17. öld, er nýklassísk og hýsir eitthvert bezta safn brynja og sverđ sigurvegaranna Hernán Cortés og Francisco Picarro.  Viđ suđurhliđ hallarinnar er fyrsta dómkirkja borgarinnar, Nuestra Senora de la Almudena.  Norđur-suđuröxull borgarinnar, kallađur el Paseo, er trjáprýdd breiđgata milli nýrra og hárra skrifstofubygginga, lúxushótela og bústađa.  Ţar er ţinghúsiđ, sendiráđ og menningarstofnanir.


Prado er eitt athyglisverđasta málverkasafn heimsins.  Ţar eru til sýnis verk frá 15. til fyrri hluta 19. aldar.  Verk Francisco de Goya og Diego Veázquez eru ţar til sýnis.  Međal fjölda bókasafna eru tvö kunn fyrir handrit og fágćtar bćkur, Ţjóđarbókhlađan og bókasafniđ í konungshöllinni.  Í háskólahverfinu er Opni háskólinn og Komplutensian-háskólinn (1508).  Madrid státar einnig af lista-, sögu- og menningarakademíum.

Velmegun borgarinnar lýsir sér m.a. í fjölda bifreiđa en borgarbúar ferđast einnig mikiđ međ neđanjarđarlestum og strćtisvögnum.  Járnbrautir liggja til allra átta og tengja Madrid öđrum borgum allt um kring.  Alţjóđaflugvöllurinn Barajas er 13 km frá borginni.  Heildarflatarmál borgarinnar er 607 km2, en Stór-Madrid alls 1030 km2.  Áriđ 1991 var Íbúafjöldinn 2,9 miljónir.

Stađa Madrid sem höfuđborgar endurspeglar miđstýringarstefnu 16. aldar konungsins Filips III og eftirmanna hans.  Áđur en hún varđ fyrir valinu sem höfuđborg var hún óţekkt og hlutlaus og hafđi engin sambönd viđ konungshirđina.  Hún var ekki valin af hernađarlegum, landfrćđilegum eđa efnahagslegum ástćđum.  Hana skortir fleira, sem vćnta mćtti af höfuđborg.  Hún stendur ekki viđ neina stórá líkt og ađrar evrópskar stórborgir.  Leikritahöfundurinn Lope de Vega stakk upp á ţví, ađ íburđarmikil brú yfir óađlađandi ána Manzanares yrđi seld eđa önnur á yrđi keypt.  Engin verđmćt jarđefni finnast í jörđu á borgarstćđinu og ekki hafa pílagrímar lagt leiđ sína ţangađ, ţótt verndardýrlingur borgarinnar, Isidro, hafi veriđ kvćntur öđrum dýrlingi.  Uppruni borgarinnar er jafnvel óviđeigandi fyrir höfuđborg, ţví ţar stóđ lítiđ, márískt virki uppi á klettaborg og ţjónađi sem varnarstađur fyrir miklu mikilvćgari borg, Toledo, í 65 km fjarlćgđ.

Áriđ 1607, heilli kynslóđ eftir ađ Filip II, konungur, flutti hirđ sína til Madrid 1561, gerđi Filip III hana opinberlega ađ höfuđborg Spánar.  Undir stjórn Filips og eftirmanna hans ţróađist hún í borg andstćđna međ ofsetinni miđborg međ höllum, klaustrum, kirkjum og opinberum byggingum allt umhverfis.  Ţetta borgarskipulag hefur gert Madrid ađ sannri höfuđborg međ eigin töfra og fjör.


Lega borgarinnar Madrid er borg andstćđra byggingarstíla mismunandi tímabila breytinga og ţróunar.  Gamli miđbćrinn, völundarhús lítilla gatna umhverfis nokkur torg í grennd viđ Stóratorg, er ólíkur nýklassískum byggingum og breiđgötum ţekktra arkitekta hvers tíma.  Nútímalegar skrifstofubyggingar í miđhlutanum og fjöldi íbúđarblokka umhverfis úthverfin eru lýsandi dćmi um byggingarstíla og efnaţróun hvers tíma.  Stór hluti borgarinnar lítur út fyrir ađ hafa veriđ hrúgađ ţétt saman.  Eftir ađ hún varđ höfuđborg hvatti konungurinn marga íbúanna til ađ byggja ađeins einnar hćđar hús eđa stundum tveggja hćđa (casas a la malicia) međ forhliđ, sem lét ţau líta út eins og einnar hćđar hús, til ađ geta hýst erlenda gesti og fyrirfólk.  Ţessi ţróun leiddi til mikillar eftirspurnar eftir lóđum, einkum vegna byggingar fjölda opinberra bygginga og klaustra.  Hinn síđasti fjögurra múra borgarinnar var reistur áriđ 1625 og var ekki rifinn fyrr en 1860, ţegar Íbúafjöldinn hafđ fjórfaldast.  Á stuttum valdaferli sínum lét Jósef, bróđir Napóleons, rífa klaustrin til ađ fjölga opnum svćđum.  Hann var kallađur „El Rey Plazuelas”, konungur smátorganna.  Hann lét sér viđbrögđ og skođanir kirkjuyfirvalda í léttu rúmi liggja, sem leiddi til falls hans.  Eitt torganna, Plaza de Oriente, andspćnis samnefndri höll myndađist, ţegar 56 hús, bókasafn, kirkja og nokkur klaustur voru rifin.

Nafniđ „Madidingur” ţýđir, ađ hvert hverfi hefur ţróađ sinn eiginn stíl.  Fyrrum var ţađ nánar skilgreint međ „gamall”, „miđ-” og „bajos-” eftir hverfum.  Hiđ síđastnefnda liggur frá Ađaltorgi (Plaza Mayor) niđur ađ ánni, enn ţá fátćklegt en samt fallegt.  Síđari ţróun, sem innifól einnig fátćkari íbúa borgarinnar, varđ í áttina ađ ţurrkuđu mýrunum beggja vegna árinnar.  Ţar stendur enn ţá ódýrt húsnćđi.  Rétt handan hćđarbrúnarinnar er „Rasto”, hinn vinsćli flóamarkađur.  Ţrátt fyrir fjölda skipulagsáćtlana, teygđist borgin ekki inn á opin svćđi umhverfis hana, ekki einu sinni handan Manzanares-árinnar, fyrr en áriđ 1948.  Ţótt ţétt hafi veriđ byggt, hefur Madrid fleiri opin svćđi en París.  Sum ţeirra, „El Pardo” eđa „Casa de Campo, voru veiđilendur, en í „Retiro” stóđ konungshöll fyrrum.
  Madrid hefur ekki fariđ varhluta af vandamálum nútímaborga.  Mengun og umferđ er oft mikil.  Fólk er ekki eins öruggt á götum úti og á dögum nćturvarđanna (serenos).  Engu ađ síđur hefur hún haldiđ töfrum sínum og einkennum og lífsgleđinni, sem gerir Madridinga einstaka.

Iđnađarsvćđin hafa lađađ til sín fjölda fólks frá öllum landshlutum og nútímaíbúarnair eru oft kallađir „Gatos”, kettirnir eftir miđaldaherdeildum, sem voru ţjálfađar í ađ klifra kastalaveggi.  Ţetta gćlunafn á vel viđ lifnađarhćtti nútímans, ţar sem íbúarnir skemmta sér langt fram eftir nóttum, einkum á sumrin, líkt og annars stađar á Spáni.  Fólk borđar seint og kvikmyndahúsin hefja sýningar seint.  Síđdegisblundurinn („Siesta”) er enn ţá stundađur, ţótt nútímaviđskipti og erlend áhrif hafi nokkuđ skert hann.  Menningarstarfsemi og afţreyingariđnađur eru međ miklum blóma.  Borgin hefur ekki alţjóđlegan blć en samt eru menntađir íbúar hennar vel ađ sér og yngri kynslóđir vel inni í popptónlistinni.  Fjöldi íbúa af erlendum uppruna er ekki mikill og enginn skipting eftir ţjóđernum en ađfluttir íbúar frá öđrum landshlutum hittast gjarnan í svćđaklúbbum.  Allt frá fyrri hluta áttunda áratugar 20. aldar hefur fólki frá Latnesku-Ameríku fjölgađ.  Áđur lá straumur fólks í andstćđa átt vegna bágs efnahags- og stjórnmálaástands á Spáni.  Madrid er borg, sem rótfestir fólk í anda málsháttarins „Frá Madrid til himna, ţar sem sést til borgarinnar um lítinn glugga”.

Efnahagslífiđ Opinber starfsemi, fjármála- og tryggingarfyrirtćki hafa löngum leikiđ stórt hlutverk í efnahag borgarinnar auk ferđaţjónustu og samgönguleiđa.  Ađ borgarastyrjöldinni lokinni (1939) varđ Madrid miđstöđ framleiđslu bíla og flugvéla, raf- og rafeindatćkja, plast- og gúmmí- og neyzluvöru.  Mesta útgáfustarfsemi í landinu er í Barcelona og Madrid.

Samgöngur Vega- og járnbrautakerfi landsins mćtast í einum punti í Madrid.  Neđanjarđarbrautir ţjóna íbúum borgarinnar.  Barajas-alţjóđaflugvöllurinn er 13 km utan borgarinnar.  Umhverfis borgina er hrađbraut.  Borgin og einkafyrirtćki reka strćtisvagnaţjónustu.  Margar framkvćmdir í gatnagerđ frá sjöunda áratugnum til ađ greiđa fyrir umferđinni í borginni hafa veriđ endurskođađar og sums stađar hafa umferđarbrýr veriđ teknar niđur.

Stjórnsýsla og félagsmál Lýđrćđiđ var endurreist síđla á áttunda áratugnum á Spáni og héruđin fengu sjálfstćđar heimastjórnir.  Síđan hefur meiri áherzla veriđ lögđ á samráđ, samvinnu og verndun náttúrunnar.  Áriđ 1982 gerđu borgaryfirvöld nákvćma könnun á óskum íbúanna í skipulagsmálum og byggđi heildaráćtlun sína á niđurstöđum hennar.  Hún innifól m.a. framtíđarvöxt, uppbyggingu nútímaţjónustu og lífsţćgindi íbúanna.  Ţrátt fyrir sjálfstćđi heimastjórnarhérađanna, er heildarstjórn landsins í Madrid.  Ţar er einnig setur biskups, höfuđstöđvar hersins og bústađur yfirhershöfđingja.  Hćstiréttur og ráđuneyti eru ţar auk spćnska ţingsins, sem er í 19. aldar, nýklassískri byggingu.  Húsiđ er međal minnstu ţinghúsa Evrópu og beggja vegna inngangs ţess eru ljón úr endurunnum, márískum fallbyssum.  Stjórn borgarinnar er í höndum borgarstjóra, borgarfulltrúa og borgarráđs.

MenningarlífiđNútímalífshćttir hafa nokkuđ breytt götulífinu, sem borgin varđ ţekkt fyrir, en ţađ er enn ţá líflegt, einkum á sumarkvöldum, ţegar hitinn er sem mestur.  Nútímamenningin tengd kvikmyndum, leikhúsi og tónlist er mjög fjölbreytt eins og búast má viđ í borg margra stórra háskóla og akademía.  Mjög hefur dregiđ úr starfsemi óformlegra samrćđuklúbba kaffistađanna (tertulias), sem borgin var kunn fyrir.  Tengsl borgarinnar viđ rithöfunda á borđ viđ Lope de Vega, Calderón, Cervantes, Quevedo Pérez, Galdós, Larra Baroja og Azorín hafa haldiđ borginni í fremstu röđ útgáfu efnis í hinum spćnskumćlandi heimi.

Afţreyingarmöguleikarnir í borginni eru fjölbreyttir.  Ţar er nautaatshringur fyrir 23 ţúsund áhorfendur (Las Ventas), hinn stćrsti á Spáni.  Ţar fá byrjendur í ţessari list ađ sýna hćfni sína og koma undir sig fótunum.  Sýningartíminn er frá marz til október.  Í borginni starfa tvö stór knattspyrnufélög og viđureignir ţeirra viđ andstćđingana frá Barcelona eru árlegur stórviđburđur.  Ţćr fara fram á öđrum hvorum stóru leikvanganna, Santiago Bernabéu (125.000) eđa Vicente Calderón (70.000).  Sérstakar hátíđir (verbenas) til heiđur verndardýrlingi borgarinnar, eru reglulega haldnar í hverju hverfi, einkum ţegar heitast er, međ heilagan Isdro í fararbroddi.  Svolítiđ kaldhćnislegar óperur (zarzuelas), sem snerta líđandi stund, eru settar upp undir beru lofti á ţessum árstíma.  Helztir hinna rúmlega 40 almennings- og skemmtigarđa borgarinnar eru Retiro, Compo del Moro, Casa de Campo og Oeste auk hins dularfulla Debodhofs, sem Spánverjar fengu frá Egyptalandi, ţegar Aswanstíflan var byggđ.  Hofiđ er í grennd viđ Rosales og frá ţví er mjög gott útsýni yfir borgina.

Fjöldi safna er gríđarlegur Hin óvenjulegustu ţeirra tengjast leikhúsinu, járnbrautunum og nautaati (tauromaguia).  Listasöfn eru mörg og fjölbreytt (Casa de Cisneros, Palacio Real, Palacio de Liria, Prado, El Casón del Buen Retiro o.fl.).  Helztu bókasöfnin eru Biblioteca Nacional og Bókasafn konungshallarinnar. Feria del Libro-bókamarkađurinn er árlegur viđburđur á vorin.  Madrid er stćrsta miđstöđ ćđri menntunar í landinu.  Ţar eru m.a. Opni háskólinn, Complutesian-háskólinn og Listaháskólinn, allir í háskólahverfinu, og Sjálfstćđi háskólinn.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM