Víetnam,
Flag of Vietnam

MONSÚN
MISSERISVINDAR

HUE HANOI HO-CHI-MINHBORG Meira

VIETNAM
CÔNG HOA XÂ HÔI CHU NGHÍA VIÊT

.

.

Utanríkisrnt.

Map of VietnamAlþýðulýðveldið Víetnam er 332.556 km² að flatarmáli.  Áætlaður íbúafjöldið árið 1992: 69.052.000.

Höfuðborgin er Hanoi (2.095.000) og aðrar stórar borgir eru: Ho Chi Minh-borg (áður Saigon; 4.076.000), Haiphong (1.517.000), Da Nang (371.000), Long Xuyen (217.000). 

Opinbert tungumál er víetnamska (84%), tay, tæ, kmer, muong.
Vietnam er löng og mjó landspilda meðfram sunnanverðu Suður-Kínahafi í Suðaustur-Asíu (8°33’N og 23°22’N; 102°8’A og 109°28’A).  Aðliggjandi ríki eru Alþýðulýðveldið Kína (n), Laos (v) og Kambódía (sv).  Eyjarnar Con-Son og Phu Quoc auk fleiri minni eyja tilheyra landinu.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM