Búlgaría,
Flag of Bulgaria

SVARTAHAF     Meira

BÚLGARÍA
.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁÐ og RÆÐISMENN

Booking.com

Landið er tæplega 111.000 km², 600 km langt og 2945 m hátt.  Það á landamæri að Júgóslavíu (506 km), Rúmeníu (609 km), Grikklandi (493 km), Tyrklandi (259 km) og Svartahafi (378 km).

Íbúarnir eru 88% Búlgarar, 8% Tyrkir, 2% Rúmenar, Armenar o.fl. auk  2% sígauna.

Trúarbrögð:  78% í rétttrúnaðarkirkjunni, 12% múslimar, 5000 gyðingar og katólikkar.

Tungumál:  Búlgarska er suðurslavneskt málmeð kyrillísku stafrófi.

Atvinnuvegir:  Iðnaður, ríkisrekinn frá 1952, byggist á jarðefnum, s.s. steinkolum (Sofia, Gabrovo, Sliven), brúnkolum (Pernik, Bobovdol), olíu (Svartahafsströnd og við Pleven), járni og kopar (Sredna Gora), blýi og sinki (Rhodopen).  Mikill járniðnaður, málmbræðsla, vélaframleiðsla, matvælaframleiðsla og vefnaður.

Í landbúnaði starfa 700 samvinnufélög (90%), ríkið rekur 99% búanna og 1% er einkarekstur.
.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM