Ástralía ítök í Kyrrahafi,
Flag of Australia


ÍTÖK ÁSTRALÍU í KYRRAHAFI
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Ástralía á ítök í mörgum eyjum Kyrrahafsins og gerir kröfu til svćđa á Suđurskautinu.  Eyjarnar eru víđast litlar rifeyjar, hólmar og kórarhringeyjar milli Stóra-Kóralrifsins fyrir ströndum Queensland og 157°A og 100°A auk nokkurra afskekktra eyja í Kyrrahafi og Indlandshafi.  Hinar síđarnefndu eru kóraleyjar á sokknum fjallarhyggjum, sem mynduđust margir fyrir eldvirkni.  Sumir ţessara hryggja, sem eru í hitabeltinu, eru undirstöđur kóralrifja eđa kóralhringeyja.  Ţessar smáeyjar voru allar óbyggđar, ţegar Bretar lögđu ţćr undir sig.

Ástralska yfirráđasvćđiđ á eyjunum og á Suđurskautinu nćr yfir allar eyjar og svćđi utan Adélie Land sunnan 60°V og 45°S, ţótt ţessi mörk séu ekki almennt viđurkennd.  Jólaeyja, sem var eiit sinn náma hágćđafosfats, Kókoseyjar (Keeling-eyjar; 27 eyjar tveggja kóralhringeyja), Norfolkeyja (barrtré; Araucaria ezela) og Heard og McDonald-eyjar fellu í hlut Ástralíu frá Bretlandi áriđ 1947.  Ashmore- og Cartier-eyjar í Indlandshafi og Kóralhafseyjarnar, sem ná yfir 1 miljón km˛, voru međal ţeirra.  Ađeins Jólaeyja og Kókoseyjar eru byggđar allt áriđ.  Nauru og Papúa Nýja-Gínea voru fyrrum hluti Ástralíu.

Norfolkeyja, Kókoseyjar, Jólaeyja, Kóralhafseyjar og Ashmore- og Cartier-eyjar eru nú undir stjórn stofnunar í Ástralíu, sem sér um listir, íţróttir, umhverfis- og framtíđarţróun yfirráđasvćđa landsins.    Iđnađar- og orkuráđuneyti Ástalíu rćđur yfir 200 sjómílna svćđi umhverfis álfuna (Íslendingar voru fyrstir til ađ fćra landhelgi og yfirráđasvđi sitt svo langt út).  Sérstakur fulltrúi sér um eyjar og landsvćđi, sem eru óbyggđ og hefur ráđgjafarhlutverk fyrir stjórnir landsins.  Vísindaráđ Ástralíu ber ábyrgđ á svćđunum á Suđurheimskautinu, sem Ástralía gerir kröfur til.
.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM