Íran,
Flag of Iran


Bam, 1800 ára.


Persepolis


Nasqht-e Rustam, keisaragrafir

    Meira

IRAN

Map of Iran
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Íran er ríki í Suðvestur-Asíu og á landamæri að Armeníu, Azerbaijan, Turkmenistan og Kaspíahafi í norðri, Tyrklandi og Írak í vestri, Persaflóa og Ómanflóa í suðri og Pakistan og Afganistan í austri.  Heildarfrlatarmál landsins er 1.647.000 km² og það er strjálbýlt.  Nokkrar Eyjar í suðurhluta Persaflóa tilheyra landinu.

Íran var fyrrum miðstöð persneska heimsveldisins, sem náði allt frá Indusdalnum, þar sem Pakistan er nú, til Nílar og hluta af Lýbíu fyrir 2500 árum.  Forngrikkir skírðu landið Persíu eftir héraðinu Parsa.  Íbúarnir kölluðu landið sitt ávallt Íran, sem yfir „Land aríanna”.  Árið 1935 tóku þeir þetta nafn upp opinberlega til að vekja athygli á arískum uppruna sínum.  Þessi ráðstöfun var hluti þjóðernisvakningar.  Eftir trúarbragðabyltinguna 1979 hefur landið verið kallað Íslamska lýðveldið Íran.
.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM