KarÝbahaf DˇminÝka meira,
Flag of Dominica

Booking.com

ROSEAU SKOđUNARVERT SAGAN  

DËMIN═KA
MEIRA

Map of Dominica
.

.

UtanrÝkisrnt.

Nßtt˙rufar.  Dominica er fj÷llˇttasta eyjan Ý hinum eldvirka innri boga Antilleyjanna.  H˙n er ß milli 15░12' og 15░40' N og 61░15' og 61░30' V, mi­lei­is ß milli fr÷nsku eyjanna Guadeloupe og Martinique.

Eyjan er mj÷g fj÷llˇtt og f÷gur, sundurskorin af meira en 350 vatnsf÷llum og vÝ­a erfi­ yfirfer­ar.  HŠsta fjall hennar er Morne Diablotin, 1447 m.  H˙n er gri­land margra jurta- og dřrategunda, sem horfnar eru ß ÷­rum eyjum.  Ůar er a­ finna urmul af gufuhverum, vatnshverum og brennisteinsaugum en ■ekktast er Boiling Lake.  Ůessi jar­hiti gefur greinilega til kynna, a­ eldvirkni er ekki ˙r s÷gunni ß ■essari ˙rkomus÷mu eyju, sem er a­ mestu leyti ■akin sÝgrŠnum hitabeltisskˇgi.  Regnskˇgur er ß hŠstu svŠ­um en ß ■urrari svŠ­um hlÚmegin eru a­rar tegundir trjßa.  Ůeim megin er lÝka ■Úttbřlast.  Fj÷llin eru sŠbr÷tt ß mˇti Atlantshafinu (ßve­urs megin) og flugv÷llur eyjarinnar er ß nor­urhlutanum.  Strendur eru d÷kkar vi­ ßrˇsa og Ý skjˇlsŠlum vÝkum, ■ar sem eru lÝka gˇ­ skipalŠgi.

Stjˇrnarfar.  ┴ ■ingi landsins sitja 31 ■ingmenn.  Ůar af er 21 kosinn Ý almennum ■ingkosningum, 9 eru tilnefndir Ý ÷ldungadeild og einn ˇhß­ur.  Ůingmenn velja forseta landsins til fimm ßra en forsŠtisrß­herrann og lei­togi stjˇrnarandst÷­unnar hafa rÚtt til a­ stinga upp ß frambjˇ­endum.  Stjˇrnin byggist ß forsŠtisrß­herra og fimm ÷­rum rß­herrum.  Landinu er skipt Ý tvŠr borgir og 25 sřslur.

═b˙arnir.  Mikill meirihluti Ýb˙anna eru svertingjar og m˙lattar.  HvÝtir menn og fˇlk af asÝskum uppruna auk ■eld÷kkra kynblendinga af indÝßnastofni (karÝbar; 2500 talsins) eru Ý miklum minnihluta.  Ëblanda­ir indÝßnar eru a­eins nokkur hundru­.   ═b˙afj÷ldinn er u.■.b. 112 ß hvern km▓ og fˇlksfj÷lgunin er Ý nßnd vi­ 1% ß ßri.  Vegna bŠttrar heilsugŠzlu lengjast lÝfslÝkur st÷­ugt og ungbarnadau­i minnkar.  Ůa­ er ekki langt sÝ­an me­allÝfslÝkur voru undir 60 ßrum.  N˙ eru u.■.b. 45% Ýb˙anna undir 14 ßra aldri.

Tr˙arbr÷g­.  Meirihluti Ýb˙anna er rˇmversk-katˇlskur en einnig eru nokkrir kr÷ftugir s÷fnu­ir mˇtmŠlenda.

AtvinnulÝfi­
Landb˙na­ur er veigamesta atvinnugrein landsins, ■ˇtt a­eins fimmtungur landsins sÚ nřttur Ý ■eim tilgangi.  ┴ 19.÷ld var kaffi mikilvŠgasta ˙tflutningsvaran en pl÷ntusj˙kdˇmar ollu ■vÝ, a­ skipta var­ yfir Ý sÝtrˇnurŠktun.  Notkun sÝtrˇna vi­ litun vefna­arv÷ru og sem me­als gegn skyrbj˙gi Ý brezka hernum ger­i Dominica a­ stˇrframlei­anda sÝtrˇnusafa.  SÝ­an ß fjˇr­a ßra-tugnum hefur rŠktun banana aukizt ß kostna­ sÝtrˇnuframlei­slunnar, ■annig a­ n˙ er ˙tflutningur banana or­inn ■ř­ingarmestur.  A­rar mikilvŠgar landb˙na­arafur­ir eru kˇkosolÝa, kakˇ, tˇbak og lßrberjaolÝa.  Fyrir sk÷mmu hˇfst aftur rŠktun kaffis, mangˇ og sÝtrusßvaxta.  VÝ­a er enn ■ß fari­ me­ eldi um akra til a­ flřta fyrir endurnřjun jar­vegs.  Tjˇn, sem fellibyljir hafa valdi­ Ý skˇgum landsins, hafa komi­ af sta­ smßtimburi­na­i.

Fer­a■jˇnustan er von margra eyjarskeggja um betri tÝ­ og blˇm Ý haga.  Vonast er til ■ess, a­ rÝkisstjˇrning og erlendir fjßrfestar leggi fram meira fÚ til uppbyggingar ■essa atvinnuvegar, sem vissulega ß mikla framtÝ­ fyrir sÚr.  ┴ri­ 1987 komu r˙mlega 28.000 fer­amenn til Dominica.  Flestir ■eirra komu me­ skemmtifer­askipum e­a Ý sÚrfer­um frß Martinique e­a Guadeloupe.  Einnig koma st÷­ugt fleiri ßhugamenn um k÷fun til a­ ver­a fyrstir til a­ rannsaka hafi­ umhverfis eyjuna.

Vi­skiptavandamßlin eru m÷rg.  Br˙ttˇ■jˇ­arframlei­slan er u.■.b. 1.300.- US$ ß mann ß ßri, ■annig a­ Dominica er ekki me­al alfßtŠkustu ■rˇunarlandanna.  Vi­skiptahalli landsins er mikill og ekki er hŠgt a­ jafna hann me­ ˙tflutningi banana og kˇkosolÝu.  Atvinnuleysi me­al yngra fˇlksins er miki­ enn ■ß, ■rßtt fyrir mikla uppbyggingu atvinnuveganna.  Ůess vegna gerast margir farandverkamenn ß nßgrannaeyjunum og vinna sÚr inn l˙sarlaun og margir fara ■anga­ me­ landb˙na­arafur­ir sÝnar, ßvexti og grŠnmeti og heimilisi­na­ sinn til a­ selja ß m÷rku­um.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM