Óman,
Flag of Oman

MUSQAT
ARABÍUHAF
  PERSAFLÓI
Meira

ÓMAN

Map of Oman
.

.

Utanríkisrnt.

Óman er sjálfstætt ríki í Miðausturlöndum.  Það teygist u.þ.b. 1610 km meðfram suðausturströnd Arabíuskaga við Ómanflóa með Arabíuhaf í austri og suðri, Jemen í suðvestri, Rub al Khali (Tóma svæðið) í Sádi-Arabíu í vestri og Sameinuðu arabísku furstadæmin í norðvestri. Innan landamæra Ómans er líka hinn hernaðarlega mikilvægi höfði Ra Musandam, sem skilur að Persaflóa og Ómanflóa.  Sameinuðu furstadæmin kljúfa þennan höfða frá hinum hluta landsins.  Landamæri landsins eru talsvert á reiki en áætlað heildarflatarmál þess er 82.030 km².  Höfuðborgin er Masqat eða Muscat

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM