Suđur Kórea,
Flag of Korea, South

MONSÚN
MISSERISVINDAR

SEOUL FLEIRI BORGIR . Meira

SUĐUR KÓREA

Map of Korea, South
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Suđur-Kórea heitir Lýđveldiđ Suđur-Kórea (Taehan Min’guk).  Heildarflatarmál landsins er u.ţ.b. 99.274 km˛ og ţađ nćr yfir u.ţ.b. 45% Kóreuskagans.  Höfuđborg landsins er Seoul. Bćđi Kóreuríkin eru á Kóreuskaga út úr austanverđu meginlandi Asíu.  Hann er söguleg brú og jafnframt dempari milli Japans og Kína.  Skaganum var skipt milli Norđur- og Suđur-Kóreu um 38°N breiddarbauginn eftir ađ vopnahlé var samiđ í Kóreustríđinu áriđ 1953.  Norđur-Kórea er kommúnískt alţýđulýđveldi.  Ţessi ríki eru ađskilin vegna gjörólíkra stjórnmála- og efnahagskerfa og beizkju eftir stríđiđ.  Íbúar beggja ríkjanna eiga sér sameiginlega menningu og líta á sig sem eina ţjóđ.  Merki stríđsins eru enn ţá fyrir hendi, ţótt mikiđ hafi veriđ byggt upp síđan ţví lauk.  Útgjöld til hermála beggja ríkja eru mikil og ţau eru bćđi háđ erlendri efnahagsađstođ.  Efnahagslíf beggja er óstöđugt. Breytingar lífsmunsturs íbúanna í nútímaátt valda líka talsverđum árekstrum.

Kóreuríkin eru ađ mestu á Kóreuskaganum milli Japanshafs í austri og Gulahafs í vestri.  Norđur-Kórea nćr talsvert inn á meginlandiđ.  Milli ríkjanna er hlutlaust svćđi, sem kveđiđ er á um í vopnahléssamningi ţeirra.  Ţađ er u.ţ.b. 67 km breitt austast og 33 km vestast.  Kóreuskaginn er u.ţ.b. 863 km langur frá norđaustri til suđvesturs og breiđastur er hann 248 km.  Suđur-Kórea er umlukin hafi nema til norđurs, ţar sem landamćrin skilja ríkiđ frá Norđur-Kóreu.  Norđur-Kórea á landamćri ađ Suđur-Kóreu í suđri, Kína í norđvestri og snertir landamćri Rússlands norđaustast.  Ađaleyjar Japans eru u.ţ.b. 200 km handan Kóreusunds.  Heildarflatarmál Kóreuskagans er u.ţ.b. 220.896 km˛.  Heildaríbúafjöldi beggja ríkjanna er u.ţ.b. 65 milljónir (43 milljónir í S.-Kóreu).  Suđur-Kórea er međal ţéttbýlustu landa heims.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM