| 
           
        Sómalíuskagi er ađ mestu flöt háslétta á 
          ungum kalk- og sandsteinsgrunni.  Ađ fráskildu fjalllendi međ 
          norđurströndinni og nokkrum áberandi árdölum er Sómalía ađ mestu 
          greiđfćrt flatlendi fyrir hirđingja landsins og kvikfénađ ţeirra. 
         
                    
        
        Allranyrzt, viđ Adenflóa, er mjóa strandsléttan Guban, 
          sem breikkar í áttina ađ Berbera.  Ţar tekur viđ hlíđarbrattur 
          strandfjallgarđur.  Nćrri Ceerigaabo (Erigavo) er hćsta fjall 
          landsins, Surud Cad (2408m).  Sunnar eru víđlendar sléttur 
          Galgodon-hálendisins og Sool- og Hawd-svćđanna, sem hallar smám saman 
          til suđurs ađ Indlandshafi. 
         
          Í Suđur-Sómalíu sjást kristallađir klettar berggrunnsins sunnan 
          Baydhabo í mynd stakra og sléttra klettabelta.  Sunnan ţeirra eru 
          áreyrar, sem ná ađ fornum og allt ađ 1000 km löngum sandöldum međfram 
          ströndinni sunnan Kismaayo og allt norđur fyrir Hobyo.  |