Indiana BandarÝkin,
Flag of United States

WYANDOTTE
HELLARNIR

BLOOMINGTON
FORT WAYNE
GARY INDIANAPOLIS
SOUTH BEND
Meira

INDIANA (IN)
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Illinois og Michigan eru nor­an Indiana, Ohio fyrir austan, Kentucky fyrir sunnan og Illinois fyrir vestan.

Nafn fylkisins er dregi­ af hugmyndum landnemanna um ■etta svŠ­i sem indÝßnaland.  GŠlunafn fylkisins, äHoosier Stateö er dregi­ af spurningunni äWho is thereö, ■egar bari­ var a­ dyrum fyrrum. Flatarmßl fylkisins er 93.954 km▓ (38. stŠrsta fylki BNA).  ═b˙afj÷ldinn 1997 var u.■.b. 5,5 milljˇnir (7% negrar). 

Indiana var­ 19. fylki BNA 11. desember 1816.  ŮrÝr 19. aldar forsetar, William Henry Harrison, sonarsonur hans, Benjamin Harrison og Abraham Lincoln, bjuggu Ý Indiana talsvert langan tÝma.  I­na­ur var­ a­alundirsta­a efnahagslÝfsins snemma ß 20. ÷ld en ß sÝ­asta ßratugi 20. aldar var framlei­sla landb˙na­arafur­a mikilvŠg (maÝs, sojabaunir og svÝnakj÷t).  Helztu borgir eru Indianapolis (h÷fu­borgin), Fort Wayne, Evansville, Gary, South Bend og Hammond.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM