Nígería,

      Meira

NÍGERÍA

Map of Nigeria
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Nígería er ríki við strönd Vestur-Afríku, 923.768 km² að flatarmáli.  Norðan þess er Níger, Chad og Kamerún í austri, Guineaflói í suðri og Benin í vestri.  Nígería er þéttbýlasta land Afríku og náttúra þess er mjög fjölbreytt.

Loftslagið er víða þurrt en einnig ríkir rakt hitabeltisloftslag víða. Landið er ótrúlega stór deigla kynþátta og þar eru töluð rúmlega 400 tungumál, s.s. yourba, igbo, fula, hausa, edo, ibibio, tiv og enska.  Landið er mjög auðugt af verðmætum jarðefnum, s.s. olíu og gasi.  Höfuðborgin er Abuja.
.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM