| 
           
        
        
        Opinbert
        nafn landsins er Al-Jumhuriyah at-Tunisiyah, Lýðveldið Túnis. 
        Þar er fjölflokka lýðræði og þingið starfar í einni
        deild (163).  Æðsti maður
        ríkisins er forseti og forsætisráðherra er í fararbroddi ríkisstjórna. 
        Höfuðborg landsins er Túnis. 
        Opinbert tungumál er arabíska og opinber trúarbrögð islam. 
        Gjaldmiðill landsins er dinar = 1000 millimes. 
         
        
                    
          
        Trúarbrögð
          1995:  Sunni múslimar
        99,5%, kristnir 0,3%, aðrir 0,2%. 
           
          
        
        Helztu
        borgir  1994: 
        Túnis, Safagis, Aryanah, Ettadhamen, Susah. 
           
          
          
        
        Fæðingartíðni 
        
        miðuð
        við hverja 1000 íbúa 1995-2000: 
        23,9 (heimsmeðaltal 25). 
          
         
          Dánartíðni
          miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000: 
        5,9 (heimsmeðaltal 9,3). 
           
          
        Náttúruleg
        fjölgun 
        
        miðuð við hverja 1000 íbúa 1995-2000: 
        18 (heimsmeðaltal 15,7). 
           
          
          
        
        Fjósemi  
        miðuð við hverja kynþroska konu 1995-2000: 
        2,9. 
           
          
          
        
        Hjónabandstíðni  
        miðuð við hverja 1000 íbúa 1995: 
        6. 
          
           
          
          
        
        Skilnaðatíðni
        miðuð við hverja
        1000 íbúa 1993-94:  0,9. 
           
          
          
        Lífslíkur
          frá fæðingu 1995-2000:  Karlar
        68,4 ár, konur 70,7 ár. 
           
          
        Helztu
        dánarorsakir
          miðaðar við hverja 100 þúsund íbúa: 
        Um þennan flokk eru fáar upplýsingar en dauðsföll voru u.þ.b.
        12.000 árið 1992.  Þá létust
        31,6% vegna þungunar og við fæðingu, 22,4% vegna blóðrásarsjúkdóma,
        14,9% vegna slysa og eitrana og 7,2% vegna lungnasjúkdóma. 
           
          
          Efnahagsmál. 
          Fjárlög
        1996: d 5.710.000.000.- (skattar 83%, þar af vegna viðskipta og þjónustu
        32,5%, almannatrygginga 16,8%, tekjuskatts 15,6%, tolla 13,3%,
        stofnanatekna 15,8%, styrkja 0,7%, fjármagnstekna 0,5%). 
        Gjöld:  c
        6.484.000.000.- (menntamál 15,8%, þjónusta 15,7%, almannatryggingar
        13,7%, félagsþjónusta 7,3%, heilbrigðismál 6%, lögregla 5,8% og
        hermál 5%).  Erlendar
        skuldir 1996:  US$
        8.689.000.000.-. 
           
          
          
        Landnýting
          1994:  Skóglendi 4,3%,
        engjar og beitilönd 20%, ræktað land 31,9%, annað 43,8%. 
           
          
        Ferðaþjónusta
        1995:  Tekjur: 
        US$ 1.325.000.000.-.  Gjöld: 
        US$ 251.000.000.-. 
          
          
           
          
        Vinnuafl.
          1989:  2.360.000 (28,8% þjóðarinnar). 
        Atvinnuþátttaka:  15-64 ára = 42,2%.  Konur
        20,9%.  Atvinnuleysi 13,4%. 
           
          
          
        Samgöngur: 
        
          Járnbrautir 1994:  2.152 km.  Vegakerfið
        1995:  22.490 km (m/slitlagi
        79%).  Farartæki 1995:  Fólksbílar 248.000, rútur og vörubílar 283.000. 
        Flugvellir 1997: 5. 
           
          Menntamál
          1989:  Engin skólaganga 25
        ára og eldri: 54,9%.  Grunnskóli:
        51,2%.  Æðri menntun:
        3,4%.  Ótilgreint: 
        0,5%.  Læsi eldri en
        15 ára 1995:  66,7% (karlar
        78,6%, konur 54,6%). 
           
          Heilbrigðismál
          
        1994:  Einn læknir fyrir
        hverja 1640 íbúa.  Eitt sjúkrarúm
        fyrir hverja 556 íbúa (15.759).  Barnadauði
        1995-2000:  37 (af hverjum
        1000 fæddum börnum). 
         
          
        
        Næring
        1995:  Dagleg neyzla fæði
        í kaloríum á mann 3.187 (grænmeti 91%, kjötmeti 9%), sem jafnast á
        við 133% af viðmiðun FAO um lágmarksþarfir. 
           
          
        Hermál 
        1997:  Heildarfjöldi
        hermanna, 35.000 (landher 77,1%, sjóher 12,9%, flugher 10%). 
        Útgjöld vegna hermála 1995: 2% af vergri þjóðarframleiðslu
        (heimsmeðaltal 2,8%).  Þessi
        útgjöld jafnast á við US$ 39.- á mann á ári.  |