London ßhugaver­ir sta­ir,
[Flag of the United Kingdom]


LONDON
┴HUGAVERđIR STAđIR
.

.

UtanrÝkisrnt.

 

CABINET  WAR  ROOMS eru vi­ Clive Steps, King Charles Street, SW1.  Brautarst÷­:  Westminster.  Opin fimmtu-daga til sunnudaga kl 10:00-17:50.  A­gangseyrir.

Ne­anjar­arbyrgin (19 herbergi), sem brezka stjˇrnin undir forsŠti Sir Winston Churchill nota­i Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni, eru a­eins nokkra metra undir yfirbor­inu.  Byrgi­, sem var nřlega opna­ til sřnis almenningi, er b˙i­ alls kyns munum frß strÝ­sßrunum, s.s. sÝmanum, sem Churchill nota­i til langra samtala vi­ Roosevelt BandarÝkjaforseta. Fundarherbergi­, kortaherbergi­ og ˇbroti­ svefnherbergi Churchills eru enn ■ß Ý bezta standi.


CARNABY  STREET 
Brautarst÷­var:  Oxford Circus, Piccadilly Circus.  Hin ■jˇ­sagnakennda Carnaby-gata, sem a­dßendur bÝtla- og popptˇnlistar um allan heim flykktust til ß sj÷unda ßratug 20. aldar, er Ý Soho.  Hippar, blˇmab÷rn og fur­ufuglar voru ■ar ß hverju strßi.  Enn ■ß minna margar tÝzkuverzlanir, gallabuxnab˙­ir og minjagripas÷lur ß ■essa tÝma.

CENOTAPH er vi­ Whitehall, SW1.  Brautarst÷­:  Westminster.  Cenotaph, ■jˇ­arminnismerki­ um fallna Ý bß­um heimsstyrj÷ldum, er Ý rÝkisstjˇrnarhverfinu Whitehall.  Sir Edward Lutyne hanna­i ■a­ og ß ■vÝ stendur äTo The Glorius Deadö, sem tßknar äTˇma gr÷finö.  Ůa­ var upprunalega gert ˙r gipsi en sÝ­ar ˙r enskum marmara (Portland-steini) a­ ˇsk al■ř­u manna og afhj˙pa­ 11. nˇvember 1920, tveimur ßrum eftir strÝ­slok.  Ůa­ var til minningar um hina f÷llnu Ý äStˇra strÝ­inuö eins og fyrri heimsstyrj÷ldin var ■ß k÷llu­.  Ůa­ ber engin tr˙arleg tßkn, ■ar e­ hinir f÷llnu voru af m÷rgum tr˙arbr÷g­um, heldur einungis herna­arleg merki, fßna hersins, flughersins og sjˇhersins og verzlunarflotans.

┴ minningardegi strÝ­sins, annan sunnudag Ý nˇvember kl. 11, safnast fulltr˙ar samveldisins saman vi­ Cenotaph til hei­urs hinum f÷llnu Ý bß­um heimsstyrj÷ldum.  Ůjˇ­h÷f­inginn og ■ingmenn, fulltr˙ar strÝ­sa­ila og a­rir opinberir fulltr˙ar sŠkja sÝ­an minningargu­s■jˇnustu.

CHARTERHOUSE er vi­ Charterhouse Square, EC1.  Brautarst÷­:  Barbican.  Opi­ frß aprÝl til j˙lÝ ß mi­viku-d÷gum frß kl. 14:45.  A­gangseyrir.

Nafni­ er komi­ frß fyrrum klaustri.  Ůar er n˙ elliheimili fyrir karlmenn me­ sÚrst÷k inng÷nguskilyr­i.  Dvalargestir ver­a a­ vera Ý anglÝk÷nsku kirkjunni, piparkarlar e­a ekklar eldri en 60 ßra og ver­a a­ hafa veri­ Ý ■jˇnustu hersins e­a kirkjunnar.

Ůagnarmunkaklaustri­ stofna­i Sir Walter de Manny, li­sforingi Ý her Jßtvar­ar III, ßri­ 1371.  Eftir a­ klausturlÝf lag­ist ni­ur (1537) eignu­ust řmsir fasteignina, John Dudley, hertogi af Nor­ymbralandi (lÝflßtinn 1553) og Thomas Howard (lÝflßtinn 1572).  ┴ri­ 1611 keypti Thomas Sutton eignina og breytti henni Ý skˇla, sem var­ frŠgur heimavistarskˇli ß hŠ­unum fyrir ofan Godalming Ý Surrey.

Byggingarnar ur­u fyrir miklum skemmdum Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni og voru endurbygg­ar mj÷g vandvirknislega.  Enn ■ß standa hlutar upprunalegu bygginganna frß 16. og 17. ÷ld og gestum er leyf­ur a­gangur a­ eftirfarandi st÷­um:

A­algar­inum (Master's Court), sem fari­ er inn Ý gegnum hli­var­arh˙si­ (15.÷ld; endur-nřja­).  Austurveggir gar­sins eru a­ hluta til veggir fyrrum klausturkirkju.

Kapellunni, sem geymir gr÷f stofnanda skˇlans og elliheimilisins, Thomas Sutton, fallega altarist÷flu og kˇr.  N˙verandi kapella er fyrrum biblÝusalur klausturkirkjunnar.

Stˇra salnum (Great Hall) vi­ nor­anver­an gar­inn.  Hann var reistur ß 16. ÷ld ˙r steinum fyrrum klausturbyggingar.  N˙ er hann nota­ur sem matsalur.

Bˇkasafninu frß 17. ÷ld vi­ hli­ina ß matsalnum.

Stˇra herberginu (Great Chamber) Ý bˇkasafninu.  Ůa­ er skrautlegt herbergi me­ f÷grum loftskreytingum og flŠmskum veggteppum.

CHELSEA  OLD  CHURCH er vi­ All Saints, Cheyne Walk, Chelsea, SW3.  Brautarst÷­:  Sloane Square.  Opin mßnu-daga til laugardaga kl. 10:00-12:00, 14:00-16:00 og sunnudaga kl. 14:00-16:00.  Ëkeypis a­gangur.

äGamla kirkjan Ý Chelseaö var stofnu­ ß 12. ÷ld, oft endurnřju­ og eftir miklar skemmdir Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni var h˙n endurbygg­ ß ßrunum 1954-58.

Sir Thomas More lÚt reisa More-kapelluna ßri­ 1528.  Hann lÚt vin sinn, Holbeins, annast breytingu ß tveimur biblÝus÷lum Ý endurrreisnarstÝl, sem voru ß­ur Ýtalskur altarissalur. Hi­ leynilega br˙­kaup Hinriks VIII og Jane Seymour fˇr fram Ý Lawrence-kapellunni nokkrum d÷gum fyrir hi­ opinbera br˙­kaup.

Meirihluti minnismerkja og grafsteina er frß 17. og 18. ÷ld, s.s. minnismerki Lady Jane Cheyne eftir Bernini (vi­ nor­urvegginn) og gr÷f hins frŠga nßtt˙ruvÝsindamanns, Sir Hans Sloane (ć 1753), Ý su­austurhorni kirkjutorgsins.

R┴đH┌S CHELSEA er vi­ Kings Road, Chelsea, SW1.  Brautarst÷­:  Sloane Square.  Rß­h˙si­ var reist ßri­ 1887.  Ůar eru haldin einhver virtasta  fornminja- og listsřning Ý heimi ß hverju ßri ß vorin.  B˙na­ur h˙ssins innan dyra er Ý anda ■essara sřninga, ■annig a­ h˙s-g÷gn, teppi, postulÝn, gler- og silfurb˙na­ur, skreytingar, mßlverk og prentanir ver­a a­ vera eldri en frß ßrinu 1830.

*CHELSEA ROYAL HOSPITAL er vi­ Royal Hospital Road, Chelsea, SW3 4SR.  Brautarst÷­:  Sloane Square.  Opinn mßnudaga til laugardaga kl. 10:00-12:00, 14:00-16:00 og sunnudaga kl. 14:00-16:00.

Chelsea Royal Hospital var bygg­ur sem heimili fyrir uppgjafahermenn og ■ar eru n˙ r˙m-lega 500 hermenn eldir en 65 ßra.  Ůeir klŠ­ast enn ■ß hinum hef­bundnu einkennisb˙ningum frß tÝma hertogans af Marlborough, skarlatsrau­um ß sumrin og d÷kkblßum ß veturna.

Sj˙krah˙si­ og elliheimili­ stofna­i Karl II.  Hann fÚkk hugmyndina lÝklega frß L˙­vÝk 14, Frakkakonungi (H˘tel des Invalides Ý ParÝs, 1670).  Sir Christopher Wren anna­ist byggingu fyrstu h˙sanna ß ßrunum 1682-92 og Robert Adam bygg­i vi­bˇtarbyggingar 1765-82.  Sir John Sloane lauk verkinu ßri­ 1819.

Ůa­ er gengi­ inn Ý sj˙krah˙si­ um 'London-hli­i­' a­ nor­austanver­u.  ═ austurhlutanum er s÷gusafn hans.

═ h÷ggmyndagar­inum er bronzmynd af Karli II, meistaraverk eftir Grinling Gibbons.  H÷ggmyndin er Švinlega skreytt 29. maÝ, stofndegi spÝtalans.  Eftirlauna■egarnir fß ■ß tv÷falda grei­slu.

═ a­albyggingunni er 'Stˇri salurinn' (Great Hall), matsalur me­ fallegum spjald■iljum.  Konungamyndir og gunnfßnar, teknir herskildi Ý strÝ­um gegn BNA og Fr÷kkum, prř­a veggi hans.  ═ h˙si forst÷­umannsins (Governor's House) er rß­ssalurinn (Council Chamber) upprunalega ger­ur af Sir Christopher Wren me­ breytingum John Adam og mßlverkum eftir Van Dyck, Lely og Kneller.

═ gar­inum (Royal Hospital Gardens), sem nŠr ni­ur ß bakka Themse, er haldin hin ßrlega ChelseablˇmahßtÝ­ Ý maÝ.  Fallbyssurnar Ý gar­inum eru Ý nßnum tengslum vi­ vistmenn.  Sumar ■eirra voru teknar herfangi Ý orrustunni vi­ Waterloo.

COUNTY  HALL er vi­ Belvedere Road, South Bank, SE1 7PB.  Brautarst÷­var:  Westminster, Waterloo.  Rß­h˙si­ er opi­ annan hvern ■ri­judag nema ß sumarleyfistÝma kl. 14:30.

Borgarrß­ og borgarstjˇrn Stˇr-London situr Ý nÝu hŠ­a og r˙mlega 1500 herberja rß­h˙si ß su­urbakka Themse vi­ Westminster-br˙na ß r˙mlega tveggja og hßlfs hektara spildu.  Fundir borgarrß­s eru opnir.

Bygging h˙ssins, sem er Ý gerviendurreisnarstÝl, hˇfst ßri­ 1912 og lauk ekki fyrr en tuttugu ßrum sÝ­ar.  ┴rin 1936 og 1956 var vi­bˇtarbyggingunum, sem loku­u h˙sagar­inum, bŠtt vi­.

Rß­h˙si­ sÚst bezt frß Themse.  Forhli­ ■ess er 250 m l÷ng og mi­ju hennar prř­ir Ýhvolf s˙lnar÷­.  ┴Štlanir eru uppi um a­ leggja g÷ngustÝg me­fram ßnni til a­ hŠgt sÚ a­ ganga frß Westminster til City ß su­urbakkanum.  Ver÷nd rß­h˙ssins er fyrsti hluti ■essa verkefnis og ■a­an er gott ˙tsřni yfir ßna til ■ingh˙ssins, alla lei­ a­ Waterloo-br˙arinnar og Ůjˇ­leikh˙ssins.

**COURTAULD  INSTITUTE  GALLERIES Heimilisfang:  Courtauld-Warburg Building, Woburn Square, WC1.  Brautarst÷­var:  Goodge Street, Russell Square, Euston Square.  Opi­ mßnudaga til laugardaga kl. 10:00-17:00 og sunnudaga kl. 14:00-17:00.

Listasafni­ byggist ß listaverkum, sem hafa veri­ gefnar Lund˙nahßskˇla.  Kjarni ■ess eru verk, sem Samuel Courtauld, Lord Lee of Fareham, Roger Fry og Princes Gate Collection, ßn÷fnu­i ■vÝ a­ ■eim lßtnum.

Courtauldsafni­, eitt hi­ ßhugaver­asta sinnar ger­ar Ý heiminum, er frß tÝmabilum impressionismans og hinu nŠsta ß eftir.  Ůar eru m.a. verk eftir Manet, Degas, Monet, Renoir, Seurat, CÚzanne, Gauguin og van Gogh.  ═ Lee-safninu eru verk eftir Bartolomeo di Giovanni, Giovanni Bellini, botticelli, Veronese, Bernardino Luini, Tintoretto, Goya og Rubens auk verka brezkra listamanna frß 17. til 19. aldar.  Fry-safni­ inniheldur m÷rg verk listgagnrřnandans sjßlfs (Frys) auk verka brezkra og franskra listamanna ß sÝ­ari hluta 19. aldar og upphafi hinnar tuttug-ustu.

═ minni gj÷fum til listasafnsins eru m.a. h÷ggmyndir, munir ˙r fÝlabeini, mßlverk o.fl.

Fyrirhuga­ er a­ flytja listasafni­ Ý Somerset House (sjß ■ar).

COVENT GARDEN Brautarst÷­var:  Covent Garden, Charing Cross, Leicester.

Covent Garden er skemmtanahverfi me­ veitingast÷­um fyrir sŠlkera, fallegum verzlunum, gˇ­um matv÷rub˙­um o.fl.  Ůa­ er Ý 15 mÝn˙tna g÷ngufjarlŠg­ frß Piccadilly Circus og er Ý raun nřjasta ■rˇun blˇma- og grŠnmetismarka­arins, sem stˇ­ ■ar yfir Ý ■rjßr aldir.  Eftir a­ hann var fluttur ß hentugri sta­ upphˇfust deilur milli borgaryfirvalda, sem vildu lßta rÝfa g÷mlu marka­shallirnar og borgaranna, sem vildu var­veita svipmˇt hverfisins og finna h˙sunum nř hlutverk.

Hugmyndir borgaranna ur­u ofan ß og hverfi­ blˇmstrar.  ═ einu v÷ruh˙sanna er ˇpera Covent Garden og Ý ÷­ru er haldinn forngripa- og skranmarka­ur, sem ˇhŠtt er a­ mŠla me­.  Bˇka- og frÝmerkjasafnarar komast Ý feitt Ý Covent Garden.  ═ a­albyggingunni er verzlanami­st÷­, sem hefur alls kyns v÷rur ß bo­stˇlnum og er opin til kl. 20:00.

═ byggingunni, ■ar sem gamli blˇmamarka­urinn var, er n˙ Samg÷ngusafn Lund˙na (opi­ dagl. kl. 10:00-18:00).

Leikh˙ssafni­, sem er allvi­amiki­, er Ý gamla blˇmamarka­num.

Ljˇsasafni­ ('The Fantastic Gallery of Holography') er opi­ ■ri­judaga til laugardaga kl. 12:00-18:00.

CRYSTAL PALACE GARđURINN og ═ŮËTTAMIđSTÍđIN er Ý Penge, SE19.  Brautarst÷­:  Brixton.  Lestarst÷­:  Crystal Palace.  Gar­urinn er 11 km sunnan London.

Ůa­ er margt til af■reyingar Ý ■essum vinsŠla skemmtigar­i, s.s. dřragar­ur fyrir b÷rn, skrauttjarnir, bßtatj÷rn og gerviskÝ­abraut.  Mesta athygli vekur fj÷ldi fors÷gulegra dřra ˙r gipsi ß eyju Ý tj÷rninni (sÝ­ustu merki heimssřningarinnar 1851).

Eftir a­ gar­urinn fÚkk nafn sitt var hann mi­punktur heimssřningarinnar ßri­ 1851.  Ůar var meistaraverk ˙r steypujßrni og stßli, sem leit ˙t eins og steinrunninn foss.  ┴ri­ 1854 var flutt ■anga­ h÷ll frß Hyde Park.  H˙n var eitt ■eirra fyrirbŠra Ý London, sem fˇlk lÚt ekki hjß lÝ­a a­ sko­a, en h˙n brann til kaldra kola ßri­ 1936.  Ůar sem h÷llin stˇ­ er n˙ a­alÝ■rˇttami­st÷­ Stˇr-London.

Mynd:  Covent Garden.

A - B - C - D - E - F - G - H - J - K - L

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM