London ßhugaver­ir sta­ir,
[Flag of the United Kingdom]


LONDON
AHUGAVERđIR STAđIR
.

.

UtanrÝkisrnt.

 

HAM HOUSE er vi­ Richmond Ý Surrey.  Brautarst÷­:  Richmond.  Opi­ aprÝl - september ■ri­judaga til sunnudaga kl. 14:00-18:00 og oktober til marz kl. 12:00-18:00 s÷mu daga.  A­gangseyrir.

Ham House er Ý stˇrum gar­i Ý grennd vi­ Richmond.  Ůa­ er hluti af ViktorÝu- og Albertssafninu og hřsir h˙sg÷gn og h˙smuni frß 17. ÷ld.

Hi­ upprunalega Ham House var fremur einfalt ˇ­al Sir Christopher Vavasour, sem bygg­i ■a­ (1610).  Um mi­ja 17. ÷ld fÚkk ElÝsabet , greifafr˙ af Dysart, a­ erf­um eftir f÷­ur sinn.  Eftir a­ h˙n giftist hertoganum af Lauderdale, rß­herra og vildarmanni Karls II, lÚt h˙n stŠkka h˙si­ ß ßrunum 1673-75 Ý skrautlegum barokstÝl ■ess tÝma.  Til verksins voru kalla­ir ■řzkir, hollenzkir og Ýtalskir listamenn.  A­ lokinni ■essari andlitslyftingu h˙ssins var ■vÝ lÝkt vi­ skrautlegustu hÝbřli konungsborins fˇlks.

H˙si­ er a­ mestu leyti var­veitt ˇbreytt frß d÷gum Lauderdales og sřnir, ßsamt gar­inum, Ý hvernig umhverfi a­allinn hrŠr­ist ß ■essum tÝmum.

HAMPSTEAD HEATH Brautarst÷­:  Hampstead.  Hampsteadshei­i er yndislegt svŠ­i Ý Nor­ur-London, vaxi­ skˇgarlundum og ■aki­ tj÷rnum.  Ůennan lystigar­ hefur fˇlk, ekki sÝzt listamenn, kunna­ a­ meta um langan aldur.  HŠsti punktur hans liggur 145 m yfir sjˇ.  Honum breg­ur oft fyrir Ý verkum listmßlara, s.s. John Constable.  ═ Old Hampstead eru Ýb˙­arh˙s listamannsins John Keats og hi­ fagurlega innrÚtta­a Fenton House (17. ÷ld) sko­unarver­.

Skammt austan Hampstead er kirkjugar­urinn Highgate Cemetary, ■ar sem Karl Marx liggur grafinn.

**HAMPTON COURT PALACE er Ý East Molesey, Surrey, 25 km su­vestan London.  Lestarst÷­:  Hampton Court.  Ferja leggur a­ vi­ Hampton Court Bridge.  Opin:  Gar­urinn ß hverjum degi.  H÷llin:  MaÝ - september mßnudaga til laugardaga 09:30-18:00 og sunnudaga kl. 11:00-18:00;  nˇvember til febr˙ar mßnu-daga til laugardaga kl. 09:30-16:00 og sunnudaga kl. 14:00-16:00;  marz og aprÝl mßnudaga til laugardaga kl. 09:30-17:00 og sunnudaga kl. 14:00-17:00.  A­gangseyrir.

Hampton Court er s÷g­ vera fegursta og ßhugaver­asta konungsh÷ll landsins.  H˙n er su­vestan London ß nor­urbakka Thamse og hlutar hennar eru enn ■ß nota­ir til a­ hřsa gesti drottningarinnar.

H˙n var bygg­ ß ßrunum 1514-1520 sem einkaheimili Wolsey kardÝnßla, sem gaf hana Hinrik VIII sÝ­ar til a­ koma sÚr Ý mj˙kinn hjß honum.  ┴ ■essum tÝma var 'Stˇri salurinn' og fleiri vi­byggingar reistar.  Fimm hinna sex drottninga Hinriks VIII bjuggu ■ar (allar nema KatrÝn af Aragon) bjuggu ■ar.  Sagt er, a­ andar Jane Seymour, ■ri­ju eiginkonunnar, og Catherine Howard, fimmtu eiginkonunnar, sÚu ■ar enn ■ß ß ferli.  ElÝsabetu I, drottningu, sem dvaldi gjarnan Ý Hampton Court, bßrust ■anga­ fÚttirnar af sigrinum yfir (spŠnska) flotanum ˇsigrandi.  Karl I bjˇ ■ar lÝka oft, bŠ­i sem konungur og sem fangi Olivers Cromwells.

Vilhjßlmur III og MarÝa II ger­u verulegar breytingar ß h÷llinni.  Vesturhli­in hÚlt T˙dorstÝl sÝnum en Christopher Wren endurnřja­i austurßlmuna Ý endurreisnarstÝl.  Eftirtaldir sta­ir Ý h÷llinni eru opnir almenningi til sko­unar:  Klukknagar­urinn me­ sˇl˙r frß d÷gum Hinriks VIII, rÝkissalirnir, ■ar me­ talinn draugasalurinn, hallarkapellan og stˇri salurinn me­ hinu fagra bjßlkalofti og glŠstum veggteppum, eldh˙si­, kjallarinn og T˙dortennisv÷llurinn, sem er nota­ur enn ■ß.

Gar­arnir eru ■ess vir­i a­ ganga um ■ß:  Einkagar­ur konungs, Brunngar­urinn, Tudor- og ElÝsabetargar­urinn (Hn˙tagar­urinn) og 'The Broadwalks and Wilderness'.  Gar­arnir eru falleg-astir um mi­jan maÝ, ■egar grˇ­ur er Ý fullum blˇma.

Ůa­ er lÝka gaman a­ lÝta inn Ý grˇ­urh˙sin:  Efra grˇ­urh˙si­ er opi­ frß aprÝl til september og ne­ra grˇ­urh˙si­ allt ßri­, bŠ­i ß sama tÝma og h÷llin.  ═ ne­ra grˇ­urh˙sinu hangir eitt meistaraverka evrˇpskrar listar, 'Sigur Sesars' eftir A Mantegnas.

SÚu b÷rn me­ Ý fer­ er upplagt a­ heimsŠkja v÷lundarh˙si­.

*HAYWARD ART GALLERY er ß South Bank, SE1.  Brautarst÷­:  Waterloo.  Opi­ mßnudaga til fimmtudaga kl. 10:00-20:00, f÷studaga og laugardaga kl. 10:00-18:00 og sunnudaga kl. 12:00-18:00.

Ůetta listasafn er hluti hinnar nřju menningarmi­st÷­var ß su­urbakka Thamse og ˙tlit ■ess gefur gestum til kynna, hva­ břr innandyra, nefnilega n˙tÝmalist.  H˙si­ var byggt Ý framtÝ­arstÝl (New Stile) ßri­ 1968 og skiptist eiginlega Ý tvŠr einingar.  Fullkominn tŠknib˙na­ur er nota­ur til a­ skapa birtu og byggingarstÝll h˙ssins gerir sřningara­st÷­una frßbŠra.  Ekkert herbergja er jafn-stˇrt og lofthŠ­ er mismunandi og ■a­ er hŠgt a­ breyta hlutf÷llum og stŠr­ ■eirra me­ skilr˙mum.  ═ ■remur g÷r­um er styttum komi­ haganlega fyrir.

Sřningarsalirnir eru einkum nota­ir til a­ sřna n˙tÝmamßlverk Tatelistasafnsins, sem komast ekki fyrir ■ar vegna skorts ß h˙srřmi.  Auk ■ess er ■ar komi­ fyrir innlendum og erlendum skiptisřningum.  Yfirborgarstjˇrninni tˇkst me­ stofnun ■essarar listami­st÷­var a­ gera ■ennan borgarhluta virkan Ý listalÝfi borgarinnar.  Auk Haywardlistasafnsins eru ■ar tˇnlistahallirnar Royal Festival Hall og Queen Elizabeth Hall me­ Purcell-herberginu., kvikmyndah˙si­ The National Film Theatre me­ tveimur sřningars÷lum og Ůjˇ­leikh˙si­ me­ ■remur s÷lum.

HENDON er Ý Hendon NW9 5LL.  Brautarst÷­:  Colindale.  Opi­ mßnudaga til laugardaga kl. 10:00-18:00 og sunnudaga kl. 14:00-18:00.  A­gangseyrir.

Hendon er paradÝs ■eirra, sem hafa ßhuga ß ■rˇun herna­ars÷gunnar, ■ß einkum flughersins.  ═ safni konunglega flughersins eru a.m.k. 40 endursmÝ­a­ar orrustuflugvÚlar og sÚrstaklega er lřst ■rˇun brezka flughersins.  ═ nŠsta nßgrenni er safn um s÷gu barßttunnar um Bretland Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni.  Ůar eru ■řzkar, brezkar og Ýtalskar flugvÚlar, sem tˇku ■ßtt Ý strÝ­inu vi­ Bretlandseyjar ßri­ 1940.  Ůar er lÝka eftirmynd af stjˇrnst÷­ flughersins Ý Uxbridge.

═ sprengjuflugvÚlasafninu eru nokkrar sjaldgŠfar flugvÚlar, t.d. DH9A, Vulcan, Lancaster og Halifax.  Ůar er sÚrst÷k sřning helgu­ Sir Arthur Harris og Sir Barnes Wallis, sem smÝ­a­i fyrstu st÷kksprengjuna.

HMS  BELFAST er vi­ Symons Whart, Vine Lane, Tooley Street, SE1 2JH.  Brautarst÷­var:  London Bridge, Monument og Tower Hill.  Skipi­ er opi­ gestum frß marz til oktober kl. 11:00-17:50 daglega og frß nˇvember til febr˙ar kl. 11:00-16:30 daglega.  A­gangseyrir.

Ůessi sÝ­asti, stˇri tundurspillir konunglega sjˇhersins var tekinn Ý notkun ßri­ 1938.  Nokkrum mßnu­um sÝ­ar skemmdist hann verulega ß Firth of Forth, ■egar hann sigldi ß ■řzkt tundurdufl.  Hann komst ekki Ý gagni­ aftur fyrr en Ý nˇvember 1942 og gegndi veigamiklu hlutverki vi­ vernd skipalestanna, sem sigldu til R˙sslands, og Ý orrustunni vi­ Nor­urh÷f­a Ý Noregi Ý desember 1943, sem enda­i me­ ■vÝ, a­ risaskipi­ äSharnhorstö s÷kk.  ═ j˙nÝ 1944 var HMS Belfast Ý verndarflotanum vi­ innrßsina Ý Evrˇpu ß D-degi.  Eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina ■jˇna­i tundurspillirinn ß h÷fum Austurlanda fjŠr.  ┴ri­ 1963 var ■vÝ lagt og var opna­ sem safnskip fyrir fßum ßrum.

HORNIMAN MUSEUM AND LIBRARY er vi­ London Road, Forest Hill, SE23 3PQ.  Lestarst÷­:  Forest Hill.  Opi­ mßnudaga til laugardaga kl. 10:30-18:00 og sunnudaga kl. 14:00-18:00.

Frederick J. Horniman ßnafna­i ■jˇ­ sinni safni hljˇ­fŠra og dřrafrŠ­isafni.

Hljˇ­fŠrasafni­ er mj÷g yfirgripsmiki­, einkum eru blßsturs- og strengjahljˇ­fŠri ßberandi.  SÚrst÷k frŠ­sla er um tˇnlistars÷guna og smÝ­i hljˇ­fŠra.

DřrafrŠ­isafni­ nŠr yfir allt svi­ ■rˇunarinnar, frß frumdřrum til skordřra, skri­dřra, fugla og spendřra.

HORSE GUARDS er Ý Whitehall, SW1.  Brautarst÷­var:  Embankment, Charing Cross.  Vaktaskipti mßnudaga til laugardaga kl. 11:00 og sunnudaga kl. 10:00.  Nafnakall kl. 16:00.

William Kent lÚt reisa formfagurt h˙s ßri­ 1753, sem fÚkk nafni­ Horse Guards.  Ůa­ stendur vi­ torgi­, ■ar sem vakth˙si­ vi­ g÷mlu Whitehallh÷llina stˇ­.  N˙ nřta rÝkisstjˇrnir ■a­ fyrir řmiss konar starfsemi.

Riddaraherdeildin er samansett ˙r tveimur a­skildum deildum, lÝfv÷r­unum Ý skarlatrau­um fr÷kkum me­ hvÝta fja­urbr˙ska ß hjßlmum. og hinum blßu og konunglegu Ý blßum fr÷kkum me­ rau­ar fja­rir ß hjßlmum.  LÝfv÷r­urinn ß rŠtur sÝnar a­ rekja til g÷mlu riddaranna, sem voru lÝf-ver­ir Karls I Ý borgarastyrj÷ldinni, og hinir 'blßu' og 'konunglegu' rekja uppruna sinn til riddara Cromwells.

Vaktaskiptin kl. 11:00 ß hverjum degi nema sunnudaga, ■egar mikil skr˙­ganga ß sÚr sta­ kl. 10:00, eru skemmtileg sřning fyrir fer­amenn.

Herdeildin ß samasta­ Ý Hyde Park-herst÷­inni Ý Knightsbridge og ■ess er gŠtt, a­ nřja vaktin rÝ­i ■ennan 1Ż km sp÷l til Whitehall samtÝmis vaktaskiptum fˇtg÷nguli­sins vi­ Buckinghamh÷ll.

═ j˙nÝ fer fram skrautleg ath÷fn (äTrooping the Colourö) ß ŠfingarsvŠ­i riddaranna vi­ Horse Guards ß afmŠlisdegi drottningarinnar.

HYDE PARK Brautarst÷­var:  Hyde Park Corner, Marble Arch, Lancaster Gate. Hyde Park og Kensington-lystigar­arnir eru stŠrstu grŠnu svŠ­in Ý Lund˙num (r˙mlega 2 km frß austri til vesturs og 900 m breitt).  Westminster Abbey ßtti gar­inn upprunalega, en Hinrik VIII ger­i hann a­ vei­ilendum ßri­ 1536.  Karl I opna­i gar­inn almenningi ßri­ 1635.  Drottning Georgs II, KarˇlÝna af Ansbach, lÚt gera hlykkjˇttu tj÷rnina ßri­ 1730, ■ar sem hŠgt er a­ sigla, synda og sko­a fuglalÝfi­.  Nor­an tjarnarinnar er fuglagar­ur me­ styttu eftir Epstein.  Sunnan hans er veitingasta­ur og fallegur ba­sta­ur.  Decimus Burton (1828) ger­i ■riggja boga hli­i­, a­al-inngang gar­sins, vi­ Hyde Park Corner.  Bogarnir eru skreyttir lßgmyndum, sem eru eftirmyndir af Parthenon.  RÚtt hjß bogunum er stytta af AkkÝlesi, sem Westmacott reisti til hei­urs hertoganum af Wellington ßri­ 1822.  H˙n er ger­ ˙r fallbyssuk˙lum, sem jßrnhertoginn tˇk herfangi.  Ůessi stytta er eftirmynd af styttu Ý Quirinal Ý Rˇm.  Skammt frß henni er tˇnlistarlaufskßlinn, ■ar sem tˇnlistar-menn leika ß sunnud÷gum ß sumrin.

Frß Hyde Park Corner liggja ■rÝr stÝgar gegnum gar­inn.  Vinstri stÝgurinn ('The Carriage Road') liggur a­ Albertsminnismerkinu.  HŠgri stÝgurinn ('East Carriage Road) liggur a­ Marmaraboganum (Marble Arch) og RŠ­umannshorninu (Speakers Corner).  Mi­stÝgurinn ('Rotten Row', lÝklega afb÷kun ß fr÷nsku or­unum 'Route de Roi') er 1600 m langur og Štla­ur fˇlki ß hestbaki.

HYDE PARK CORNERBrautarst÷­:  Hyde Park Corner.  ┴ Hyde Park Corner er sigurbogi Wellingtons ('Wellington's Arch') til minningar um sigurinn yfir Napˇleon vi­ Waterloo.  Ofan ß boganum er fereyki ˙r bronzi, tßkn fri­arins.  Bronzstytta af hertoganum ß hestbaki snřr a­ Apsley House (Wellingtonsafni­), ■ar sem hann bjˇ.  ┴ hornum styttunnar eru fjˇrar smßstyttur af enskum fˇtg÷nguli­smanni, skozkum Hßlendingi, velskri skyttu og nor­urÝrskum drekariddara.

Tv÷ ÷nnur strÝ­sminnismerki eru ß Hyde Park Corner, stˇrskotali­sminnismerki­ frß 1928 ('Royal Artillery War Memorial') til hei­urs ■eim, sem fÚllu fyrstir af ■vÝ li­i Ý fyrri heimsstyrj÷ldinni, og minnismerki um vÚlbyssuherdeildirnar ('Machine Gun Corps Memoria') frß 1927 me­ styttu af DavÝ­ konungi ˙r gamla testamentinu.

Mynd:  Roundhouse Pub.

A - B - C - D - E - F - G - H - J - K - L

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM