Indónesía,
Flag of Indonesia

Meira

INDÓNESÍA

Map of Indonesia
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Indónesía er 2.035.752 km² eða litlu minni en Grænland.   Fólksfjölgunin er nálægt 2,3% á ári.  Vinnuaflið er nálægt 60 milljónum.  Ólæsi 38% og lífslíkur 53 ár.  Indónesía er stór eyjaklasi sunnan asíska meginlandsins á miðbaug og báðum megin hans og nær yfir svokallaðar Sundaeyjar: Súmötru, Jövu (+Madura), Borneó (Kalimantan) og Selebes (Sulawesi), Litlu-Sundaeyjar: Bali, Lombok, Sumbawa, Sumba, Flores, Timor o.fl., Molukkaeyjar (áður Kryddeyjar) og  Irian Jaya (Vestur Nýju-Gíneu).  Nágrannaríki eru Malasía og Papúa Nýja-Gínea.
.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM